Ekki útvistað til Grænuborgar

Ríkistjórnarbloggið vill koma því á framfæri að utanríkismálum Íslands hefur ekki verið útvistað til leikskólans á Grænuborg.

Utanríkisráðherra fer með utanríkismál í ríkisstjórn Íslands. Hann er að vinna í því að koma saman heildstæðri utanríkisstefnu en í stuttu máli má segja að stefnan sé sú að Ísland eigi ekki að fara inn í Evrópusambandið. Í öðru lagi að þá skulum við vera í góðu sambandi við aðrar þjóðir, svo er Ísland með sendiráð víða en kannski óþarflega mörg, og fastafulltrúa á þingi Sameinuðu þjóðanna. Svo er ríkisstjórnin í góðu sambandi við Forseta Íslands sem er mikill reynslubolti og algjör snillingur í alþjóðamálum og bjargaði Íslandi algjörlega í Icesave-málinu.

utr

Utanríkisráðuneytið


mbl.is Utanríkismálum útvistað til leikskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband