Ísland er enn umsóknarríki

Á heimasíðu Evrópusambandsins nú 17. mars má sjá að Ísland telst enn umsóknarríki ("candidate state").

Þetta kemur sér vel fyrir Ísland. Evrópusambandið veit sem er að hlé er á viðræðum og að núverandi ríkisstjórn Íslands vill ekki halda þeim áfram. Það fylgja því hins vegar engar kvaðir að vera áfram listað sem "candidate state", en þetta auðveldar Íslandi að taka upp þráðinn að nýju, ef og þegar áhugi verður fyrir hendi.

CaptureEU


mbl.is Dauðadæmt án pólitísks vilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband